Tiro tekur við þjónustu talgreinis Alþingis

07 Október 2019

Tiro og Skrifstofa Alþingis hafa gengið frá þjónustusamning um þjónustu við talgreini sem þróaður var af Mál- og raddtæknistofu (e. Language and voice lab) HR fyrir Alþingi. Þróun talgreinisins lauk fyrr á þessu ári og var afhentur formlega 11. september sl. Talgreinirinn var þróaður til að rita niður sjálfvirkt ræður þingmanna á þingfundum til að einfalda vinnslu vegna birtingar þeirra á textaformi. Þjónustunni fylgir viðhald og neyðarþjónusta.

Samningur um fyrsta áfanga máltækniáætlunar undirritaður

04 September 2019
Thumbnail